Velkomin á vefsíðu Orator

Orator, félag laganema við Háskóla Íslands er elsta og stærsta nemendafélag háskólasamfélagsins.
Félagið státar sig af frábæru félagslífi og öflugu fræðastarfi.

Nýjustu fréttir

Júrsvar!

Ertu skarpari en laganemi? Það er komið að hinu árlega Júrsvari!  Fyrir þá sem ekki vita er Júrsvar pubquiz laganema. Verður það haldið á Stúdentakjallaranum og hefst kl. 19:30 eftir kokteila í Advel og GOmobile. Mun hinn eini sanni Anton Egilsson...

Lesa meira

Lesstofa Lögbergs

Kæru laganemar,

Tekið verður við umsóknum um lesstofuborð í þar til gerðan kassa sem
staðsettur er innst á Lesstofu lögbergs. Tekið verður við umsóknum fram
til kl. 16:00, 21. september 2014.

Þar sem að nokkur atriði eiga það til að ...

Lesa meira

SuitUp Reykjavík

Strákarnir í SuitUp Reykjavík taka á móti herramönnum lagadeildar á vinnustofu sinni að Suðarlandsbraut 10, fimmtudaginn 18. september kl 20:00. Boðið verður upp á örfyrirlestur um klæðaburð, s.s. snið, litasamsetningar og önnur praktísk atriði varðand...

Lesa meira

Viðburðir

 • Kokteill

  Ölgerðin

 • Ölgerðin er eitt stærsta fyrirtækið á sínu sviði og hefur verið dyggur styrktaraðili Orators í gegnum árin. Það er Ölgerðinni að þakka að laganemum skortir sjaldnast fljótandi veigar! Ölgerðin hefur boðið laganemum í kokteil undanfarin ár við góðar undirtektir í í glæsilegum þar til gerðum sal. Kokteillinn hefst kl. 17:00 og er afar mikilvægt að mæta tímanlega þar sem farið verður í skoðunarferð um fyrirtækið. Gengið er inn um aðalinngang. Í ár ætlar Ölgerðin að bjóða 2.-5. ári til sín þar sem við getum hrist okkur saman daginn áður en við höldum í hin árlegu árapartí og fögnum inngangsprófinu með 1. árs nemum. Við hugsum hlýlega til 1. ársins á meðan!

 • Kynningarferð

  Seðlabankinn

 • Í ár mun Seðlabankinn bjóða laganemum í heimsókn þar sem starfsemi bankans verður kynnt. Heimsóknin verður með öðru sniði en hefðbundnir kokteilar og aðallega hugsuð í fræðslutilgangi. Starfsmenn frá lögfræðisviði munu halda kynningu og meðal annars fara yfir gjaldeyrismál. Laganemar á öllum árum eru velkomnir og mun heimsóknin standa yfir frá 15:00-16:00. Boðið verður upp á hollar veitingar eftir kynninguna.


  Mán
  Þri
  Mið
  Fim
  Fös
  Lau
  Sun

Lögfræðiaðstoð

Orator veitir almenningi endugjaldslausa lögfræðiaðstoð í síma 551-1012 á fimmtudagskvöldum kl. 19.30 - 22.00 frá september til maí.

Lögfræðiaðstoðin hefur verið starfrækt um árabil og meðal annars hlotið Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins. Nemendur í meistaranámi við lagadeild Háskóla Íslands undir umsjón starfandi lögmanna sjá um að veita aðstoð og svör við fyrirspurnum.

S: 551-1012

Um Orator

Stjórn

Klara Óðinsdóttir

Formaður

Áslaug Björk Ingólfsdóttir

Varaformaður

Ingólfur Urban Þórsson

Gjaldkeri

Þorvaldur Hauksson

Ritstjóri Úlfljóts

Linda Ramdani

Funda- og menningarmálastjóri

Baldvin Hugi Gíslason

Skemmtanastjóri

Leifur Gunnarsson

Alþjóðaritari

Styrktaraðilar