Velkomin á vefsíðu Orator

Orator, félag laganema við Háskóla Íslands er elsta og stærsta nemendafélag háskólasamfélagsins.
Félagið státar sig af frábæru félagslífi og öflugu fræðastarfi.

Nýjustu fréttir

Logi í beinni

Enn ein vikan líður og öll bíðum við eftir að henni ljúki. Hver og einn laganemi stritar sér út við lestur langra lagabóka á lesstofunni. Eins og gefur að skilja er ekki mikil orka eftir á föstudagskvöldi, jafnvel ekki næg til að finna eitthvað til að ...

Lesa meira

Kokteill í LÝSINGU, Fredagbarinn og STRANDPARTÝ!

Í tilefni þess að fyrsta frostið er farið að láta sjá sig og laganemar hafa þurft að skafa rúðurnar til þess að komast í skólann verður boðið upp á kokteil fyrir 3. -5. ár í LÝSINGU og svo verður haldið í STRANDPARTÝ!

Þetta er fyrsti ...

Lesa meira

Hraðlestrarnámskeið í samstarfi við Hraðlestrarskólann

Orator býður upp á þriggja vikna hraðlestrarnámskeið - Hraðlestur í námi - í samstarfi við Hraðlestrarskólann. Námskeiðið verður frá kl. 15:50-17:50 mánudagana 20. okt, 27. okt og 3. nóv. í stofu 129 í Öskju.

Jón Vigfús Bjarnason, Skólastjóri Hra...

Lesa meira

Viðburðir

 • Vísindaferð

  Logi í beinni

 • Stöð2 býður laganemum á öllum árum í vísindaferð á Loga í beinni að Krókhálsi 6. Tveir þættir verða teknir upp og er mæting kl. 19:15 en þeim lýkur 21:30. Boðið verður upp á pizzur og bjór!

 • Kokteill

  LOGOS

 • LOGOS er stærsta lögfræðistofa á Íslandi og á sér jafnframt lengsta sögu, allt aftur til ársins 1907. LOGOS er aðalstyrktaraðili félagslífs Orators og býður til dæmis upp á Þingvallaferðina, Júrsvar og svo mætti lengi telja. LOGOS býður 3.-5. árs nemum í veglegan kokteil í húsakynnum sínum í Efstaleiti 5, 103 Reykjavík líkt og undanfarin ár. Mæting tímanlega kl. 17:00.

 • Kokteill

  Vífilfell

 • Vífilfell hefur boðið laganemum í vinsæla og skemmtilega kokteila undanfarin ár og verður breyting þar á í ár. Í ár býður Vífilfell 1. og 2. ári til sín og má enginn láta það fram hjá sér fara. Kokteillinn verður í Stuðlahálsi 1, 110 Reykajvík. 


  Mán
  Þri
  Mið
  Fim
  Fös
  Lau
  Sun

Lögfræðiaðstoð

Orator veitir almenningi endugjaldslausa lögfræðiaðstoð í síma 551-1012 á fimmtudagskvöldum kl. 19.30 - 22.00 frá september til maí.

Lögfræðiaðstoðin hefur verið starfrækt um árabil og meðal annars hlotið Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins. Nemendur í meistaranámi við lagadeild Háskóla Íslands undir umsjón starfandi lögmanna sjá um að veita aðstoð og svör við fyrirspurnum.

S: 551-1012

Um Orator

Stjórn

Klara Óðinsdóttir

Formaður

Áslaug Björk Ingólfsdóttir

Varaformaður

Ingólfur Urban Þórsson

Gjaldkeri

Þorvaldur Hauksson

Ritstjóri Úlfljóts

Linda Ramdani

Funda- og menningarmálastjóri

Baldvin Hugi Gíslason

Skemmtanastjóri

Leifur Gunnarsson

Alþjóðaritari

Styrktaraðilar