Velkomin á vefsíðu Orator

Orator, félag laganema við Háskóla Íslands er elsta og stærsta nemendafélag háskólasamfélagsins. Félagið státar sig af frábæru félagslífi og öflugu fræðastarfi.

Finndu Orator og Lögfræðiaðstoð Orators á Facebook


Nýjasta fréttin:

Framhaldsaðalfundur Orators

Framhaldsaðalfundur Orators fór fram í gær þar sem kosið var í embætti innan Orators og um lagabreytingar. Niðurstaða kosninga var eftirfarandi: Ferðamálaráð Unnþór Jónsson Fulltrúar og varafulltrúar á deildarfundum lagadeildar Árni Grétar Finnsson (aðalfulltrúi) Kjartan Ragnars (aðalfulltrúi) Ævar Hrafn Ingólfsson (aðalfulltrúi) Friðrik Karl Karlsson (varafulltrúi) Fulltrúi og varafulltrúi nemenda í námsnefnd Björn Már Ólafsson (aðalfulltrúi) Ingibjörg Ruth Gulin (varafulltrúi) Nefndarmenn í ritnefnd Úlfljóts Ágústa Lyons Flosadóttir Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir Snæbjörn Valur Ólafsson Stefán Kristinsson Þór Högni Hrafnsson Ritstýra Gríms Geitskós Silja Rán Arnarsdóttir Íþróttajöfrar Fróði Frímann Kristjánsson Sædís Birta Barkardóttir Yngvi Sigurjónsson Ritstjóri margmiðlunarnefndar Jón Gunnar Ólafsson Skoðunarmenn Þórir Már Guðnason Magnús Ingi Guðmundsson Lagaráð Valgerður Erla Árnadóttir Anton Egilsson Pétur Marteinn Tómasson Kveðja, Stjórn OratorsLogos er aðalstyrktaraðili Orator
Lex er aðalstyrktaraðili fræðrastarfs Orator