Þann 12. febrúar síðastliðinn fór fram hátíðarmálþing Orators og var yfirheiti málþingsins: Ásakanir um ofbeldi í forsjár- og umgengnismálum.

Framsögumenn á málþinginu voru: Valdís Erla Björnsdóttir, lögfræðingur, Andrés Proppé Ragnarsson, sálfræðingur og Þyrí Halla Steingrímsdóttir, hæstaréttarlögmaður.
Fundarstjóri var Anna Katrín Hálfdanardóttir, funda- og menningarmálastýra Orators.

Orator þakkar framsögumönnum kærlega fyrir áhugaverð og upplýsandi erindi!