Ný stjórn Orators kjörin

Ný stjórn Orators kjörin

Ný stjórn Orators var kjörin 22. mars síðastliðinn. Nýkjörin stjórn þakkar þeirri fráfarandi fyrir vel unnin störf og hlakkar til að hefja störf á nýju skólaári. Nýju stjórnina skipa: Stefán Þórarinn Hermannsson, formaður Draupnir Dan Baldvinsson, varaformaður Guðlaug...
Málflutningskeppni Orators 2024

Málflutningskeppni Orators 2024

Málflutningskeppni Orators var haldin þann 1. mars sl. í Hæstarétti. Þar kepptust tvö lið í málflutningi í skemmtilegri og líflegri keppni. Sigurliðið skipað þeim Agnesi Guðrúnu Magnúsdóttur, Arent Orra Jónssyni Claessen, Árna Sævari Johnsen og Garðari Árna...
Málþing Orators – Vinnumansal á Íslandi

Málþing Orators – Vinnumansal á Íslandi

Þann 19. mars sl.  fór fram málþing Orators og var yfirheiti málþingsins Vinnumansal á Íslandi. Framsögumenn Helga Vala Helgadóttir, lögmaður, Halldór Oddsson, lögmaður og Hildur Sunna Pálmadóttir, aðstoðarsaksóknari Orator þakkar þeim fyrir skemmtilegar framsögur og...
Kennsluverðlaun Orators 2024

Kennsluverðlaun Orators 2024

Kennsluverðlaun Orators fyrir skólaárið 2023-2024 voru afhent í lok hátíðarmálþings Orators þann 14. febrúar sl. Þetta er í þrettánda sinn sem kennsluverðlaunin eru veitt og er markmið þeirra að heiðra þá kennara sem þykja hafa skarað fram úr í kennslu við lagadeild...
Hátíðarmálþing Orators 2024

Hátíðarmálþing Orators 2024

Þann 14. febrúar sl. var hátíðarmálþing Orators haldið, og fjallaði það um afbrot framin af börnum og réttaráhrif þeirra. Framsögumenn á hátíðarmálþinginu voru Hafdís Una Guðnýjardóttir, lögfræðingur hjá Umboðsmanni barna, Hrefna Friðriksdóttir, prófessor við...