4. maí 2024 | Blog, Fréttir
Ný stjórn Orators var kjörin 22. mars síðastliðinn. Nýkjörin stjórn þakkar þeirri fráfarandi fyrir vel unnin störf og hlakkar til að hefja störf á nýju skólaári. Nýju stjórnina skipa: Stefán Þórarinn Hermannsson, formaður Draupnir Dan Baldvinsson, varaformaður Guðlaug...
21. mar 2024 | Blog, Fréttir
Málflutningskeppni Orators var haldin þann 1. mars sl. í Hæstarétti. Þar kepptust tvö lið í málflutningi í skemmtilegri og líflegri keppni. Sigurliðið skipað þeim Agnesi Guðrúnu Magnúsdóttur, Arent Orra Jónssyni Claessen, Árna Sævari Johnsen og Garðari Árna...
21. mar 2024 | Blog, Fréttir
Þann 19. mars sl. fór fram málþing Orators og var yfirheiti málþingsins Vinnumansal á Íslandi. Framsögumenn Helga Vala Helgadóttir, lögmaður, Halldór Oddsson, lögmaður og Hildur Sunna Pálmadóttir, aðstoðarsaksóknari Orator þakkar þeim fyrir skemmtilegar framsögur og...
29. feb 2024 | Blog, Fréttir
Kennsluverðlaun Orators fyrir skólaárið 2023-2024 voru afhent í lok hátíðarmálþings Orators þann 14. febrúar sl. Þetta er í þrettánda sinn sem kennsluverðlaunin eru veitt og er markmið þeirra að heiðra þá kennara sem þykja hafa skarað fram úr í kennslu við lagadeild...
29. feb 2024 | Blog, Fréttir
Þann 14. febrúar sl. var hátíðarmálþing Orators haldið, og fjallaði það um afbrot framin af börnum og réttaráhrif þeirra. Framsögumenn á hátíðarmálþinginu voru Hafdís Una Guðnýjardóttir, lögfræðingur hjá Umboðsmanni barna, Hrefna Friðriksdóttir, prófessor við...