Kennsluverðlaun Orators 2024

Kennsluverðlaun Orators 2024

Kennsluverðlaun Orators fyrir skólaárið 2023-2024 voru afhent í lok hátíðarmálþings Orators þann 14. febrúar sl. Þetta er í þrettánda sinn sem kennsluverðlaunin eru veitt og er markmið þeirra að heiðra þá kennara sem þykja hafa skarað fram úr í kennslu við lagadeild...
Hátíðarmálþing Orators 2024

Hátíðarmálþing Orators 2024

Þann 14. febrúar sl. var hátíðarmálþing Orators haldið, og fjallaði það um afbrot framin af börnum og réttaráhrif þeirra. Framsögumenn á hátíðarmálþinginu voru Hafdís Una Guðnýjardóttir, lögfræðingur hjá Umboðsmanni barna, Hrefna Friðriksdóttir, prófessor við...
Málþing Orators – Er greindin gervi?

Málþing Orators – Er greindin gervi?

Þann 27. september fór fram fyrsta málþing Orators skólaárið 2023-2024, og var yfirskrift málþingsins Er greindin gervi? Framsögumenn málþingsins voru Elfur Logadóttir framkvæmdastjóri ERA, Dr. María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra og Kári Hólmar...
Málflutningskeppni Orators 2023

Málflutningskeppni Orators 2023

Málflutningskeppni Orators var haldin þann 4. mars sl. í Hæstarétti. Þar kepptust tvö lið í málflutningi í skemmtilegri og líflegri keppni. Sigurliðið skipað þeim Dagbjörtu Ýr Kiesel, Jónínu Þórdísi Karlsdóttur, Kristínu Ölfu Arnórsdóttur, Kristjönu Guðbjartsdóttur og...