Þann 22. janúar sl. fór fram málþing Orators og var yfirheiti málþingsins: Stríðið í Palestínu – Þjóðarmorð?

Framsögumenn málþingsins voru Kári Hólmar Ragnarsson, dósent við Háskóla íslands,
Anna Lúðvíksdóttir, framkvæmdarstjóri Amnesty,
og Sigríður Á. Andersen, lögmaður

Fundarstjórar voru  Anna Katrín Hálfdanardóttir, funda- og menningarmálastýra Orators og Einar Valur Karlsson, framkvæmdastjóri fræðistarfa ELSU.

Orator þakkar samstarfið við ELSU, framsögumönnum fyrir upplýsandi erindi og sömuleiðis áhorfendum fyrir áhugaverðar spurningar úr sal.