Ný stjórn Orators var kjörin 22. mars síðastliðinn. Nýkjörin stjórn þakkar þeirri fráfarandi fyrir vel unnin störf og hlakkar til að hefja störf á nýju skólaári.

Nýju stjórnina skipa:

Stefán Þórarinn Hermannsson, formaður

Draupnir Dan Baldvinsson, varaformaður

Guðlaug Karen Ingólfsdóttir, skemmtanastýra

Guðrún Sigríður Arnalds, gjaldkeri

Jóhanna Björg Jónsdóttir, alþjóðaritari

Anna Katrín Hálfdanardóttir, funda- og menningarmálastýra

Elísa Eyvindsdóttir, ritstýra Úlfljóts