Kvikmyndakvöld með Arnaldi Hjartarsyni

Næstkomandi mánudag, 9. október, fer fram kvikmyndakvöld með Arnaldi, í L-101. Sýnd verður myndin The Rainmaker og í framhaldi myndarinnar fara fram umræður um myndina undir stjórn Arnalds. Orator býður […]