- This event has passed.
Leikhúsferð á Orð gegn Orði
13.september @ 20:00 - 23:00
Hópferð í leikhús þann 13. september kl 20
Kæru laganemar!
Nú fer að líða undir lok á sýningum á leikritinu „Orð gegn orði“ í Þjóðleikhúsinu, en leikritið hefur fengið mjög góða dóma og tekur á löfræðilegum álitaefnum!
Þjóðleikhúsið hefur boðið okkur miðann á 6500 kr. í staðinn fyrir 7550 kr. Við í stjórn Orators viljum þó bjóða miðann á einungis 5500 kr. fyrir þá sem eru félagsmenn!
Skráning fer fram í gegnum google forms hér fyrir neðan, og hægt er að skrá sig til kl 12:00 á mánudaginn nk.
Það eru 16 sæti laus þannig fyrstir koma, fyrstir fá;)
Ath. að skráning er bindandi.
Bestu kveðjur,
Stjórn Orators
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSeYj4o__NuDqvrfjQfpvxZ5Nutis5ULS4mTPA41bW1oV8XaEw/viewform?usp=sf_link