Síðastliðin föstudag, þann 22.mars var kjörin ný stjórn Orators.
Eftirfarandi nemendur voru kjörnir í embætti:
Formaður: Guðjón Andri Jónsson
Varaformaður: Dagur Fannar Jóhannesson
Gjaldkeri: Gunnar Trausti Eyjólfsson
Skemmtanastýra: Edda Hulda Ólafardóttir
Funda – og menningarmálastjóri: Katrín Ósk Ásgeirsdóttir
Alþjóðaritari: Erna Aradóttir
Ritstjóri Úlfljóts: Gunnar Smári Þorsteinsson
Stjórn Orator þakkar fráfarandi stjórn fyrir vel unnin störf og hlakkar til komandi skólaárs.