Þann 12. nóvember sl. stóð Orator fyrir málþingi, en það bar yfirskriftina: Gervigreind og siðarelgur lögmanna.
Framsögumenn málþingsins voru Ýr Sigurðardóttir, lögmaður og verkefnastjóri hjá LOGOS Lögmannsþjónustu, Thelma Christel Kristjánsdóttir, lögmaður og meðstofnandi Jónsbókar, og Oddur Þorri Viðarsson, dómari við Héraðsdóm Vestfjarða.
Fundarstjóri var Edda Ágústa Björnsdóttir, funda- og menningarmálastýra Orators.
Orator þakkar framsögumönnum fyrir fróðleg erindi og sömuleiðis áhorfendum fyrir áhugaverðar spurningar úr sal.