Þann 23. október sl. fór fram málþing Orators og var yfirheiti málþingsins: Framtíð fiskeldis – Hagsmunir og togstreita.

Framsögumenn málþingsins voru Víðir Smári Petersen, prófessor við lagadeild, Sigurgeir Bárðarson, lögfræðingur hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og Jón Kaldal, talsmaður íslenska náttúruverndarsjóðsins.

Orator þakkar þeim fyrir skemmtilegar framsögur og sömuleiðis þakkar gestum fyrir áhugaverðar umræður.