Þann 21. mars sl. var ný stjórn Orators kjörin. Nýkjörin stjórn þakkar fráfarandi stjórn fyrir einstaklega vel unnin störf og hlakkar til komandi tíma.
Nýju stjórnina skipa:
Birkir Snær Brynleifsson, formaður
Bengta Kristín Methúsalemsdóttir, varaformaður
Salka Sigmarsdóttir, ritstýra Úlfljóts
Edda Ágústa Björnsdóttir, funda- og menningarmálastýra
Helgi Valur Wedholm Gunnarsson, gjaldkeri
Björn Þór Sverrisson, skemmtanastjóri
Brynja Björt Hlynsdóttir, alþjóðaritari