29. feb 2024 | Blog, Fréttir
Þann 14. febrúar sl. var hátíðarmálþing Orators haldið, og fjallaði það um afbrot framin af börnum og réttaráhrif þeirra. Framsögumenn á hátíðarmálþinginu voru Hafdís Una Guðnýjardóttir, lögfræðingur hjá Umboðsmanni barna, Hrefna Friðriksdóttir, prófessor við...