


Kennsluverðlaun Orators 2025
Kennsluverðlaun Orators fyrir skólaárið 2024-2025 voru afhent í lok hátíðarmálþings Orators þann 12. febrúar sl. Þetta er í 14. skiptið sem kennsluverðlaunin eru veitt og er markmið þeirra að heiðra þá kennara sem þykja hafa skarað fram úr í kennslu við lagadeild...
Málþing Orators og ELSU: Stríðið í Palestínu – Þjóðarmorð?
Þann 22. janúar sl. fór fram málþing Orators og var yfirheiti málþingsins: Stríðið í Palestínu – Þjóðarmorð? Framsögumenn málþingsins voru Kári Hólmar Ragnarsson, dósent við Háskóla íslands, Anna Lúðvíksdóttir, framkvæmdarstjóri Amnesty, og Sigríður Á. Andersen,...
Málþing Orators – Mat á rannsóknargögnum og trúverðugleika í kynferðisbrotamálum
Þann 13. nóvember sl. fór fram málþing Orators og var yfirheiti málþingsins: Mat á rannsóknargögnum og trúverðugleika í kynferðisbrotamálum. Framsögumenn málþingsins voru Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður, Sigurður Ólafsson, aðstoðarsaksóknari við embætti...
Málþing Orators: Framtíð fiskeldis – Hagsmunir og togstreita
Þann 23. október sl. fór fram málþing Orators og var yfirheiti málþingsins: Framtíð fiskeldis – Hagsmunir og togstreita. Framsögumenn málþingsins voru Víðir Smári Petersen, prófessor við lagadeild, Sigurgeir Bárðarson, lögfræðingur hjá Samtökum fyrirtækja í...