orator
Félag laganema við Háskóla Íslands
Fréttir
Yfirlýsing Orators vegna ákvörðunar lagadeildar að fella úr gildi 60 ects skiptinám.
Á deildarfundi lagadeildar Háskóla Íslands þann 26. nóvember síðastliðinn var tekin ákvörðun um að fella úr gildi heimild til 60 eininga skiptináms. Tímasetning ákvörðunarinnar er sérstaklega gagnrýnd þar sem um er að ræða breytingar á skiptinámi sem taka gildi fyrir...
Málþing Orators – ný lög um kynrænt sjálfræði: áhrif og afleiðingar
Miðvikudaginn 23.október fór fram málþingi Orators og var yfirskriftin að þessu sinni "Ný lög um kynrænt sjálfræði: áhrif og afleiðingar." En lög um kynrænt sjálfræði fela í sér mikilvægar breytingar á réttarstöðu hinsegin fólks og með samþykkt laganna...
Skipan í nefndir og ráð orators 2019
Á aukaaðalfundi þann 3.apríl 2019 var kosið í eftirfarandi nefndir: Aðstoðar alþjóðarritari: Gunnar Benediktsson Formaður margmiðlunarnefndar: Gaukur Steinn Guðmundsson Ritstýra Gríms Geitskós: Helga Margrét Íþróttajöfrar: Árni Svavar, Ægir Örn, Kristrún Helga, Ernir...
Culpa cup og ohio ferð
Í haust fer alþjóðastarf Orators af stað með krafti en það byrjar með hinu margrómaða Norðurlandamóti laganema í knattspyrnu einnig þekkt sem Culpa Cup (eða Sakarbikarinn) sem haldið verður þann 16. - 18. ágúst. Fáum við þá til okkar norræna laganema, förum í hytte,...
Ný stjórn orators 2019-2020
Síðastliðin föstudag, þann 22.mars var kjörin ný stjórn Orators. Eftirfarandi nemendur voru kjörnir í embætti: Formaður: Guðjón Andri Jónsson Varaformaður: Dagur Fannar Jóhannesson Gjaldkeri: Gunnar Trausti Eyjólfsson Skemmtanastýra: Edda Hulda Ólafardóttir Funda – og...
Framhaldsaðalfundur orators 2019
Kæru laganemar, Framhaldsaðalfundur Orators verður haldinn miðvikudaginn 3. apríl nk. kl. 17:00 – 20:00 í stofu L-101. Á fundinum verður boðið uppá veitingar í fljótandi formi. Samkvæmt 12. gr. laga Orators er dagskrá fundarins eftirfarandi: 4. Lagabreytingar 9....