Orator

Félag laganema við Háskóla Íslands
Ný stjórn Orators kjörin

Ný stjórn Orators kjörin

Ný stjórn Orators var kjörin þann 1. apríl 2022. Nýja stjórnin þakkar fráfarandi stjórn fyrir vel unnin störf og er spennt fyrir næsta starfsári. Nýju stjórnina skipa: Formaður: Katla Ýr Sebastiansdóttir Peters Varaformaður: Líney Helgadóttir Gjaldkeri: Þórdís Ólöf...

read more
Skíðaferð Orators

Skíðaferð Orators

Skíðaferð Orators í samstarfi við LOGOS. Tindastóll - Sauðárkróki. Farið verður með rútu norður. Skráning hefst 3. mars 2022 klukkan 12:00 á orator.is. *Upplýsingar um verð og dagskrá verður birt fyrir upphaf skráningu. Facebook-viðburður

read more
Kennsluverðlaun Orators 2022

Kennsluverðlaun Orators 2022

Stjórn Orators veitti kennsluverðlaun í ellefta skipti á hátíðarmálþingi Orators, 16. febrúar síðastliðinn. Markmiðið með veitingu verðlaunanna er að heiðra þann kennara sem þykir hafa skarað fram úr í kennslu við lagadeild Háskóla Íslands en jafnframt að vera öðrum...

read more
Hátíðarmálþing Orators 2022

Hátíðarmálþing Orators 2022

Hátíðarmálþing Orators var haldið í dag þar sem fjallað var um heimildir foreldra til þess að birta myndir af börnum sínum á samfélagsmiðlum og hvaða áhrif myndbirtingar kunna að hafa á börn. Guðríður Bolladóttir fjalllaði um hvaða áhrif myndbirtingar foreldra á...

read more
Skipan í nefndir og ráð orators 2019

Skipan í nefndir og ráð orators 2019

Á aukaaðalfundi þann 3.apríl 2019 var kosið í eftirfarandi nefndir: Aðstoðar alþjóðarritari: Gunnar Benediktsson Formaður margmiðlunarnefndar: Gaukur Steinn Guðmundsson Ritstýra Gríms Geitskós: Helga Margrét Íþróttajöfrar: Árni Svavar, Ægir Örn, Kristrún Helga, Ernir...

read more
Culpa cup og ohio ferð

Culpa cup og ohio ferð

Í haust fer alþjóðastarf Orators af stað með krafti en það byrjar með hinu margrómaða Norðurlandamóti laganema í knattspyrnu einnig þekkt sem Culpa Cup (eða Sakarbikarinn) sem haldið verður þann 16. - 18. ágúst. Fáum við þá til okkar norræna laganema, förum í hytte,...

read more
Ný stjórn orators 2019-2020

Ný stjórn orators 2019-2020

Síðastliðin föstudag, þann 22.mars var kjörin ný stjórn Orators. Eftirfarandi nemendur voru kjörnir í embætti: Formaður: Guðjón Andri Jónsson Varaformaður: Dagur Fannar Jóhannesson Gjaldkeri: Gunnar Trausti Eyjólfsson Skemmtanastýra: Edda Hulda Ólafardóttir Funda – og...

read more