Þann 30. mars. síðastliðinn hélt Orator málþing í samstarfi við ELSA Ísland þar sem fjallað var um dóm stjórnlagadómstóls Póllands í máli nr. 3/2021. Þar tóku þau til máls Hafsteinn Dan Kristjánsson aðjúkt við Háskóla Íslands og Dóra Sif Tynes eigandi á Advel. Við þökkum þeim kærlega fyrir vel heppnað málþing.