Málflutningskeppni Orators var haldin þann 1. mars sl. í Hæstarétti. Þar kepptust tvö lið í málflutningi í skemmtilegri og líflegri keppni.

Sigurliðið skipað þeim Agnesi Guðrúnu Magnúsdóttur, Arent Orra Jónssyni Claessen, Árna Sævari Johnsen og Garðari Árna Garðarssyni.

Hitt liðið var skipað Önnu Rósu Héðinsdóttur, Birtu Marsilíu Össurardóttur, Hafþóri Ciesielski Benediktssyni, Hildi Berglindi Jóhannsdóttur, Them Van Pham og Sólrúnu Láru Flóvenz.

Málflutningsmaður Orators var Sólrún Lára Flóvenz.

Orator óskar sigurliðinu innilega til hamingu og jafnframt óskum við öllum keppendum til hamingju með frábæra frammistöðu.