Þann 19. mars sl.  fór fram málþing Orators og var yfirheiti málþingsins Vinnumansal á Íslandi.

Framsögumenn Helga Vala Helgadóttir, lögmaður, Halldór Oddsson, lögmaður og Hildur Sunna Pálmadóttir, aðstoðarsaksóknari

Orator þakkar þeim fyrir skemmtilegar framsögur og sömuleiðis þakkar gestum fyrir áhugaverðar umræður