Þann 15. nóvember fór fram málþing Orators og var yfirheiti málþingsins Ætti opinber sala áfengis að vera frjáls?

Framsögumenn málþingsins voru Dóra Sif Tynes, lögmaður, Ingvar Smári Birgisson, lögmaður og Alma D. Möller, landlæknir.

Orator þakkar þeim fyrir skemmtilegar framsögur og sömuleiðis þakkar gestum fyrir áhugaverðar umræður