Þann 27. september fór fram fyrsta málþing Orators skólaárið 2023-2024, og var yfirskrift málþingsins Er greindin gervi?

Framsögumenn málþingsins voru Elfur Logadóttir framkvæmdastjóri ERA, Dr. María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra og Kári Hólmar Ragnarsson lektor við lagadeild Háskóla Íslands.

Orator þakkar þeim fyrir skemmtilegar framsögur og sömuleiðis þakkar gestum fyrir áhugaverðar umræður.