Hleð Viðburðir

« Allir Viðburðir

  • This event has passed.

Þingvallarferð 2023

25.ágúst 2023 @ 13:00 - 23:00

kr3500

Þingvallarferð Orators árið 2023 verður farin 25. ágúst. Farið verður með rútu frá Lögbergi kl. 12:45 þar sem við skoðum okkur um (koma með nesti!). Síðan leggjum við af stað heim um 18 leytið og stoppum í Heiðrúnu. Síðan er ferðinni heitið í Víkingssalinn í Fossvoginum þar sem við djömmum saman, gaman.

Upplýsingar

Dagsetn:
25.ágúst 2023
Tími
13:00 - 23:00
Verð:
kr3500
Viðburður Flokkur:

Staðsetning

þingvellir
Iceland + Google Map

Skipuleggjandi

Orator