Málþing Orators – Ætti opinber sala áfengis að vera frjáls?
Þann 15. nóvember fór fram málþing Orators og var yfirheiti málþingsins Ætti opinber sala áfengis að vera frjáls? Framsögumenn málþingsins voru Dóra Sif Tynes, lögmaður, Ingvar Smári Birgisson, lögmaður og Alma D. Möller, landlæknir. Orator þakkar þeim fyrir...
Málþing Orators – Er greindin gervi?
Þann 27. september fór fram fyrsta málþing Orators skólaárið 2023-2024, og var yfirskrift málþingsins Er greindin gervi? Framsögumenn málþingsins voru Elfur Logadóttir framkvæmdastjóri ERA, Dr. María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra og Kári Hólmar...
Ný stjórn Orators kjörin.
Málflutningskeppni Orators 2023
Málflutningskeppni Orators var haldin þann 4. mars sl. í Hæstarétti. Þar kepptust tvö lið í málflutningi í skemmtilegri og líflegri keppni. Sigurliðið skipað þeim Dagbjörtu Ýr Kiesel, Jónínu Þórdísi Karlsdóttur, Kristínu Ölfu Arnórsdóttur, Kristjönu Guðbjartsdóttur og...