Orator
Félag laganema við Háskóla ÍslandsMálflutningskeppni Orators 2023
Málflutningskeppni Orators var haldin þann 4. mars sl. í Hæstarétti. Þar kepptust tvö lið í málflutningi í skemmtilegri og líflegri keppni. Sigurliðið skipað þeim Dagbjörtu Ýr Kiesel, Jónínu Þórdísi Karlsdóttur, Kristínu Ölfu Arnórsdóttur, Kristjönu Guðbjartsdóttur og...
Hátíðarmálþing Orators 2023
Þann 1. mars sl. var hátíðarmálþing Orators haldið, og fjallaði það um stefnu Íslands í útlendingamálum. Frummælendur á hátíðarmálþinginu voru Brynhildur G. Flóvenz, dósent við lagadeild HÍ, Ingvar Smári Birgisson, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, og Claudia Ashanie...
Kennsluverðlaun Orators 2023
Kennsluverðlaun Orators fyrir skólaárið 2022-2023 voru afhend í lok hátíðarmálþings Orators þann 1. mars sl. Þetta er í tólfta sinn sem kennsluverðlaunin eru veitt og er markmið þeirra að heiðra þá kennara sem þykja hafa skarað fram úr í kennslu við lagadeild Háskóla...
Málþing Orators – sameining sýslumannsembætta
Þann 28. september síðastliðinn fór fram fyrsta málþing Orators skólaárið 2022-2023, og var yfirskrift málþingsins sameining sýslumannsembætta. Þar tóku til máls þau Teitur Björn Einarsson, fyrrum aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, Reinhard Reynisson, sérfræðingur á...
Málþing Orators og Elsa – dómur stjórnlagadómstóls Póllands í máli nr. 3/2021
Þann 30. mars. síðastliðinn hélt Orator málþing í samstarfi við ELSA Ísland þar sem fjallað var um dóm stjórnlagadómstóls Póllands í máli nr. 3/2021. Þar tóku þau til máls Hafsteinn Dan Kristjánsson aðjúkt við Háskóla Íslands og Dóra Sif Tynes eigandi á Advel. Við...
Málþing Orators og Elsa – hugsanlegar afleiðingar að þjóðarétti vegna innrásarinnar í Úkraínu með hliðsjón af aðkomu alþjóðastofnana
Þann 4. mars síðastliðinn hélt Orator málþing í samstarfi við ELSA Ísland undir skriftinni „Hugsanlegar afleiðingar að þjóðarétti vegna innrásarinnar í Úkraínu, með hliðsjón af aðkomu alþjóðastofnana. Þar tóku til máls Olga Butkevych prófessor í alþjóðlegum...
Ný stjórn Orators kjörin
Ný stjórn Orators var kjörin þann 1. apríl 2022. Nýja stjórnin þakkar fráfarandi stjórn fyrir vel unnin störf og er spennt fyrir næsta starfsári. Nýju stjórnina skipa: Formaður: Katla Ýr Sebastiansdóttir Peters Varaformaður: Líney Helgadóttir Gjaldkeri: Þórdís Ólöf...
Skíðaferð Orators
Skíðaferð Orators í samstarfi við LOGOS. Tindastóll - Sauðárkróki. Farið verður með rútu norður. Skráning hefst 3. mars 2022 klukkan 12:00 á orator.is. *Upplýsingar um verð og dagskrá verður birt fyrir upphaf skráningu. Facebook-viðburður
Kennsluverðlaun Orators 2022
Stjórn Orators veitti kennsluverðlaun í ellefta skipti á hátíðarmálþingi Orators, 16. febrúar síðastliðinn. Markmiðið með veitingu verðlaunanna er að heiðra þann kennara sem þykir hafa skarað fram úr í kennslu við lagadeild Háskóla Íslands en jafnframt að vera öðrum...