Málþing Orators – sameining sýslumannsembætta

Málþing Orators – sameining sýslumannsembætta

Þann 28. september síðastliðinn fór fram fyrsta málþing Orators skólaárið 2022-2023, og var yfirskrift málþingsins sameining sýslumannsembætta. Þar tóku til máls þau Teitur Björn Einarsson, fyrrum aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, Reinhard Reynisson, sérfræðingur á...
Ný stjórn Orators kjörin

Ný stjórn Orators kjörin

Ný stjórn Orators var kjörin þann 1. apríl 2022. Nýja stjórnin þakkar fráfarandi stjórn fyrir vel unnin störf og er spennt fyrir næsta starfsári. Nýju stjórnina skipa: Formaður: Katla Ýr Sebastiansdóttir Peters Varaformaður: Líney Helgadóttir Gjaldkeri: Þórdís Ólöf...
Skíðaferð Orators

Skíðaferð Orators

Skíðaferð Orators í samstarfi við LOGOS. Tindastóll – Sauðárkróki. Farið verður með rútu norður. Skráning hefst 3. mars 2022 klukkan 12:00 á orator.is. *Upplýsingar um verð og dagskrá verður birt fyrir upphaf skráningu....
Kennsluverðlaun Orators 2022

Kennsluverðlaun Orators 2022

Stjórn Orators veitti kennsluverðlaun í ellefta skipti á hátíðarmálþingi Orators, 16. febrúar síðastliðinn. Markmiðið með veitingu verðlaunanna er að heiðra þann kennara sem þykir hafa skarað fram úr í kennslu við lagadeild Háskóla Íslands en jafnframt að vera öðrum...