Þann 28. september síðastliðinn fór fram fyrsta málþing Orators skólaárið 2022-2023, og var yfirskrift málþingsins sameining sýslumannsembætta. Þar tóku til máls þau Teitur Björn Einarsson, fyrrum aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, Reinhard Reynisson, sérfræðingur á...
Þann 30. mars. síðastliðinn hélt Orator málþing í samstarfi við ELSA Ísland þar sem fjallað var um dóm stjórnlagadómstóls Póllands í máli nr. 3/2021. Þar tóku þau til máls Hafsteinn Dan Kristjánsson aðjúkt við Háskóla Íslands og Dóra Sif Tynes eigandi á Advel. Við...
Þann 4. mars síðastliðinn hélt Orator málþing í samstarfi við ELSA Ísland undir skriftinni „Hugsanlegar afleiðingar að þjóðarétti vegna innrásarinnar í Úkraínu, með hliðsjón af aðkomu alþjóðastofnana. Þar tóku til máls Olga Butkevych prófessor í alþjóðlegum...
Ný stjórn Orators var kjörin þann 1. apríl 2022. Nýja stjórnin þakkar fráfarandi stjórn fyrir vel unnin störf og er spennt fyrir næsta starfsári. Nýju stjórnina skipa: Formaður: Katla Ýr Sebastiansdóttir Peters Varaformaður: Líney Helgadóttir Gjaldkeri: Þórdís Ólöf...
Skíðaferð Orators í samstarfi við LOGOS. Tindastóll – Sauðárkróki. Farið verður með rútu norður. Skráning hefst 3. mars 2022 klukkan 12:00 á orator.is. *Upplýsingar um verð og dagskrá verður birt fyrir upphaf skráningu....
Stjórn Orators veitti kennsluverðlaun í ellefta skipti á hátíðarmálþingi Orators, 16. febrúar síðastliðinn. Markmiðið með veitingu verðlaunanna er að heiðra þann kennara sem þykir hafa skarað fram úr í kennslu við lagadeild Háskóla Íslands en jafnframt að vera öðrum...